fös 23.feb 2018 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Ítalía um helgina - Stórleikir á sunnudaginn
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er gríđarlega spennandi helgi framundan í ítalska boltanum ţar sem tveir stórleikir eru á dagskra á svakalegum sunnudegi.

Bologna mćtir Genoa á laugardaginn áđur en Inter fćr botnliđ Benevento í heimsókn.

Crotone mćtir Spal fyrir hádegi á sunnudaginn áđur en Emil Hallfređsson og félagar í Udinese heimsćkja Sampdoria.

Juventus mćtir Atalanta í stórleik, en Atalanta datt úr Evrópudeildinni eftir mjög jafna leiki viđ Borussia Dortmund.

Roma mćtir svo Milan í stórleik helgarinnar. Roma er í ţriđja sćti en Milan hefur veriđ á ótrúlegu skriđi undanfarna mánuđi og spennandi leikur í vćndum.

Napoli og Cagliari mćtast ađ lokum á mánudagskvöldiđ. Napoli er á toppi deildarinnar, einu stigi fyrir ofan Juventus, á međan Cagliari er í neđri hlutanum.

Laugardagur:
17:00 Bologna - Genoa
19:45 Inter - Benevento (SportTV)

Sunnudagur:
11:30 Crotone - Spal
14:00 Sampdoria - Udinese (SportTV)
14:00 Sassuolo - Lazio
14:00 Fiorentina - Chievo
14:00 Verona - Torino
17:00 Juventus - Atalanta
19:45 Roma - Milan (SportTV)

Mánudagur:
19:45 Cagliari - Napoli (SportTV)
Stöđutaflan Ítalía Serie A 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Juventus 5 5 0 0 11 4 +7 15
2 Napoli 5 4 0 1 9 7 +2 12
3 Fiorentina 5 3 1 1 11 3 +8 10
4 Sassuolo 5 3 1 1 12 8 +4 10
5 Lazio 5 3 0 2 7 5 +2 9
6 Spal 5 3 0 2 4 4 0 9
7 Udinese 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Sampdoria 5 2 1 2 9 3 +6 7
9 Inter 5 2 1 2 6 4 +2 7
10 Parma 5 2 1 2 6 5 +1 7
11 Genoa 4 2 0 2 7 10 -3 6
12 Atalanta 5 1 2 2 9 8 +1 5
13 Milan 4 1 2 1 7 7 0 5
14 Roma 5 1 2 2 7 9 -2 5
15 Torino 5 1 2 2 5 7 -2 5
16 Cagliari 5 1 2 2 4 7 -3 5
17 Empoli 5 1 1 3 4 6 -2 4
18 Bologna 5 1 1 3 2 5 -3 4
19 Chievo 5 0 2 3 5 13 -8 2
20 Frosinone 5 0 1 4 0 12 -12 1
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía