Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
banner
   mið 14. mars 2018 07:00
Auglýsingar
Coerver Coaching international Camp á Akureyri
18. - 22. júní næstkomandi
Mynd: Coerver Coaching
Mynd: Coerver Coaching
Mynd: Coerver
Coerver Coaching í samstarfi við Knattspyrnufélag Akureyrar verður með International Camp á Akureyri 18.-22. júní nk.

Námskeiðið er fyrir alla drengi og stúlkur fædd á árunum 2004-2010.

Allir þjálfarar koma frá Coerver Coaching og eru frá Spáni, Portúgal, norðurlöndum og Íslandi.

Í spilaranum að ofan er kynningarmyndband af námskeiðinu.

Yfirþjálfari: Heiðar Birnir Torleifsson yfirmaður Coerver Coaching á Íslandi.

Coerver Coaching er æfinga og kennsluáætlun sem hentar öllum aldurshópum, en þetta námskeið er sniðið að þörfum iðkenda á aldrinum 7-14 ára.

Aðalmarkmið Coerver Coaching
Þjálfa færni, sjálfstraust og sköpunargleði hjá leikmönnum.
Gera leikinn skemmtilegan í æfingum og í leik.
Virða sigur en ekki meira en gott hugarfar og frammistöðu.
Bjóða upp á öruggt og lærdómsríkt umhverfi sem mætir best þjálfunarmarkmiðunum.

5 heilir dagar af hágæða æfingum og frábærri þjálfun.

Einnig fyrirlestrar, heitur matur og fleira

Skráning er hafin og fer fram hér

Dagskrá mán - fös
IÐKENDUR FÆDDIR: 2008-2010
Kl. 09:00-10.30 - Coerver Coaching æfing
Kl. 10.30-12.00 - Fyrirlestur + hvíld
Kl. 12.00-13.00 - Heitur matur í Lundarskóla
Kl. 13.00-14.30 - Coerver Coaching æfing

IÐKENDUR FÆDDIR: 2004-2007
Kl. 10.45-12.15 - Coerver Coaching æfing
Kl. 12.15-13.15 - Heitur matur í Lundarskóla
Kl. 13.15 -14.45 - Fyrirlestur + hvíld
Kl. 14.45 -16.15 - Coerver Coaching æfing

Skráning er hafin og fer fram hér

Verð kr. 27.000,-
Verð fyrir barn nr 2 kr. 20.000,-
Allir leikmenn fá Coerver Coaching treyju frá Adidas

Upplýsingar:
Aðalbjörn Hannesson yfirþjálfari KA [email protected]
Heiðar Birnir Torleifsson yfirþjálfari Coerver Coaching
[email protected]
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner