banner
miđ 14.mar 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sveinn Margeir í Dalvík/Reyni (Stađfest)
watermark
Mynd: Dalvík/Reynir
Dalvík/Reynir hefur sent frá sér tilkynningu ţar sem sagt er ađ Sveinn Margeir Hauksson hafi skrifađ undir samning. Hann mun ţví spila međ liđinu í sumar.

„Sveinn er efnilegur og spennandi leikmađur sem kemur án efa til međ ađ spila stórt hlutverk fyrir liđiđ nćsta sumar," segir í tilkynningu frá félaginu.

Sveinn Margeir er kunnugur Dalvíkingum en hann er 16 ára gamall og uppalinn á Dalvík.

Sveinn kemur til liđsins frá KA ţar sem hann hefur leikiđ undanfarin ár. Sveinn spilađi sinn fyrsta meistaraflokksleik áriđ 2015 fyrir Dalvík/Reynir, ţá í 2.deild.

„Ţađ er ávallt gleđiefni ţegar heimamenn snúa aftur og merki um ţađ góđa starf sem veriđ er ađ vinna í kringum félagiđ okkar. Einnig er ţetta viđurkenning fyrir ţá stefnu sem félagiđ hefur tekiđ í ţví átaki ađ fjölga heimamönnum og byggja upp stemningu í kringum liđiđ," segja Dalvíkingar enn fremur.

Dalvík/Reynir gekk í gćr frá samningi viđ varnarmanninn Kelvin Sarkorh.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía