banner
miđ 14.mar 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Heiđa Rakel og Sunna semja viđ Hauka
watermark Heiđa Rakel Guđmundsdóttir.
Heiđa Rakel Guđmundsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţćr Heiđa Rakel Guđmundsdóttir og Sunna Líf Ţorbjörnsdóttir hafa framlengt samninga sína viđ Hauka og gilda nýir samningar ţeirra til 31. desember 2019.

Heiđa Rakel, sem er á 22. aldursári, á ađ baki 72 leiki fyrir meistaraflokk Hauka en hún er uppalin hjá Hafnarfjarđarfélaginu. Í ţeim 72 leikjum sem hún hefur spilađ, ţáhefur hún skorađ 16 mörk og veriđ lykilmađur í sóknarleik liđsins. Ţá á hún ađ baki tvo leiki međ U19 landsliđi Íslands.

Sunna Líf, sem er á 19. aldursári, á ađ baki 23 leiki fyrir meistaraflokk Hauka en hún er einnig uppalin hjá félaginu. Í ţeim leikjum hefur hún skorađ eitt mark. Sunna Líf hefur veriđ valin í ćfingahópa U19 landsliđsins og stađiđ sig vel.

„Á Ásvöllum er veriđ ađ byggja til framtíđar og framlenging samninga viđ lykilmenn er stór liđur í ţeirri vinnu. Ţađ ríkir gríđarleg ánćgja međ skuldbindingu Heiđu og Sunnu og viđ vćntum mikils af ţeim í komandi verkefnum," segir Jakob Leó Bjarnason, ţjálfari Hauka í frétt sem sem birtist á heimasíđu félagsins.

Haukar féllu úr Pepsi-deildinni síđasta sumar en stefna vćntanlega beint upp aftur. Metnađurinn er mikill á Ásvöllum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía