banner
ţri 13.mar 2018 19:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Kane frá í nokkrar vikur - Verđur í kapphlaupi viđ tímann
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmađurinn Harry Kane mun ekki spila fótbolta ţangađ til maí og er í kapphlaupi viđ tímann ađ verđa heill heilsu fyrir HM í Rússlandi. Ţetta segir enska götublađiđ Mirror í kvöld.

Ţessi 24 ára gamli markaskorari varđ fyrir ökklameiđslum í leik Tottenham gegn Bournemouth á sunnudaginn.

Kane hefur skorađ 39 mörk fyrir liđ og land á ţessu tímabili.

Englendingar hafa miklar áhyggjur af Kane, hafa ţeir áhyggjur af ţví hvernig líkamlegt ástand hans verđur fyrir HM í sumar.

Ţađ má heldur ekki gleyma ţví ađ ţetta er mikiđ áfall fyrir Tottenham sem er í baráttu um Meistaradeildarsćti auk ţess sem liđiđ er enn á lífi í FA-bikarnum ţegar átta liđ eru eftir ţar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía