banner
ţri 13.mar 2018 20:06
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meiđsli Gylfa gćtu opnađ dyr fyrir Klaassen
Hefur fengiđ fá tćkifćrin hjá Everton.
Hefur fengiđ fá tćkifćrin hjá Everton.
Mynd: NordicPhotos
Davy Klaassen var fenginn til Everton frá Ajax í sumar og voru miklar vonir bundnar viđ hann. Hollendingurinn hefur hins vegar ađeins byrjađ ţrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Gylfi Sigurđsson, sem einnig var fenginn til Everton í sumar, meiddist um helgina í 2-0 sigri á Brighton.

Gylfi meiddist á hné og verđur líklega frá í nokkrar vikur. Enn er óvíst hversu alvarleg meiđsli Gylfa eru í raun og veru en Íslendingar liggja nú á bćn í von um ađ hann verđi klár fyrir HM.

Stuđningsmenn Everton eru auđvitađ svekktir međ meiđsli Gylfa, sem hefur veriđ einn besti leikmađur liđsins ađ undanförnu. Ţađ segir svolítiđ mikiđ um hugarfar Gylfa ađ hann hljóp mest af liđsfélögum sínum ţrátt fyrir meiđslin.

Nú kalla stuđningsmenn Everton eftir ţví ađ Klaassen fái tćkifćri í fjarveru Gylfa. Í könnun sem Liverpool Echo gerir fćr Klaassen fleiri atkvćđi en Wayne Rooney og Nikola Vlasic.

Meiđsli Gylfa gćtu reynst heppileg fyrir Klaassen, ţ.e.a.s. ef Sam Allardyce ákveđur ađ veita honum tćkifćri.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía