banner
ţri 13.mar 2018 20:30
Hrafnkell Már Gunnarsson
Pellegrino: Margar ástćđur fyrir slćmu gengi liđsins
Mauricio Pellegrino ţurfti ađ taka pokann sinn í gćr.
Mauricio Pellegrino ţurfti ađ taka pokann sinn í gćr.
Mynd: NordicPhotos
Mauricio Pellegrino fyrrum stjóri Southampton segir margar ástćđur fyrir slćmu gengi liđsins undir hans stjórn.

Pellegrino var rekinn frá Southampton í gćr eftir slćman árangur í ensku úrvalsdeildinni.

„Frá upphafi reyndi ég ađ gera mitt besta á hverjum degi. Sem ţjálfari ţarftu ađ taka margar ákvađarnir, ég reyndi alltaf ađ gera ţađ sem vćri best fyrir klúbbinn ađ mínu mati. Ţetta tímabil hefur veriđ mjög erfitt og ţađ eru margar ástćđur fyrir ţví. Ég fann ađ leikmenn liđsins höfđu viđringu fyrir mér, ţrátt fyrir ađ ţeir hafi gefist upp í stöđunni 3-0 um helgina ađ mínu mati, sagđi Pellegrino.

Ađstođaţjálfari Southampton Carlos Compagnucci hefur einnig ţurft ađ taka pokann sinn í kjölfariđ. Southampton er nú í ţjálfaraleit og segist ćtla ađ ráđa í stöđuna sem fyrst.

Southampton hafđi einungis unniđ einn af síđustu 17 deildarleikjum undir stjórn Pellegrino sem tók viđ liđinu af Claude Puel síđasta sumar. Liđiđ er nú einu stigi frá fallsvćđinu í ensku úrvalsdeildinni og ţurfa ađ rétta úr kútnum til ađ halda sér í deild ţeirra bestu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía