banner
ţri 13.mar 2018 21:15
Hrafnkell Már Gunnarsson
Pabbi Neymar: Sonur minn á framtíđ hjá PSG
Mynd: NordicPhotos
Fađir og umbođsmađur Neymar segir framtíđ sonar síns vera hjá PSG.

Neymar, sem varđ dýrasti fótboltamađur sögunnar síđasta sumar ţegar PSG borgađi tćpar 200 milljónir punda fyrir hann.

Ţrátt fyrir ađ vera á sínu fyrsta tímabili í Frakklandi hefur Brasilíumađurinn veriđ orđađur viđ Real Madrid og endurkomu til Barcelona.

Fađir Neymar blćs nú á ţessar sögusagnir og segir son sinn eiga heima hjá PSG.

„Sonur minn er ađeins ađ hugsa um ađ spila fyrir PSG. Framtíđ hans er hér, hann er mjög hamingjusamur og hungrađur ađ gera góđa hluti fyrir félagiđ. Neymar getur ekki beđiđ eftir ađ koma til baka úr ţessum meiđslum og spila fyrir PSG, sagđi pabbi Neymar.

Neymar gekkst undir ađgerđ í Belo Horizonte fyrr í mánuđinum eftir ađ hann braut bein í rist í 3-0 sigri gegn Marseille.

„Viđ erum ađ gera allt í okkar valdi til ađ sjá Neymar spila sem fyrst. Viđ vonumst ađ sjá hann spila í deildinni og bikarnum áđur en tímabilinu líkur, sagđi pabbi Neymar ađ lokum.

Neymar hefur skorađ 28 mörk í síđustu 30 leikjum međ PSG á ţessu tímabili. Ţar á međal sex mörk í Meistaradeildinni í ađeins sjö leikjum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía