banner
ţri 13.mar 2018 20:50
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Drengirnir í U17 töpuđu lokaleiknum gegn Ítalíu
watermark Byrjunarliđs Íslands í dag.
Byrjunarliđs Íslands í dag.
Mynd: NordicPhotos
Drengirnir í U17 landsliđi Íslands ţurftu ađ sćtta sig viđ tap gegn Ítalíu í lokaleik sínum í mill­iriđlum undan­keppni EM 2018.

Ísland fékk kjöriđ tćkifćri til ađ komast yfir í byrjun seinni hálfleiks en Andri Lucas Guđjohnsen lét markvörđ Ítalíu verja vítaspyrnu sína. Ítalír náđu forystunni nokkrum mínútum síđar.

Lokatölur 1-0 og svekkjandi tap niđurstađan.

Ísland tapađi öllum leikjum sínum í riđlinum, gegn Hollandi, Tyrklandi og í kvöld gegn Ítölum.

Ţađ var Holland sem vann riđilinn.

Byrjunarliđ Íslands:
Sigurjón Dađi Harđarson
Karl Friđleifur Gunnarsson
Teitur Magnússon
Atli Barkarson
Brynjar Snćr Pálsson
Jóhann Árni Gunnarsson
Bendikt V. Warén
Sölvi Snćr Fodilsson
Arnór Ingi Kristinsson
Kristall Máni Ingason
Andri Lucas Guđjohnsen (F)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía