miđ 14.mar 2018 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Özil: Mjög auđvelt fyrir mig ađ segja já viđ Arsenal
Mynd: NordicPhotos
Mesut Özil segir ađ ţađ hafi veriđ mjög auđveld ákvörđun fyrir sig ađ skrifa undir nýjan samning viđ Arsenal.

Özil skrifađi undir nýjan samning viđ Arsenal á lokadegi félagskiptagluggans í janúar. Ţađ voru óvćntustu tíđindi dagsins en margir reiknuđu međ ţví ađ Özil vćru á förum.

En af hverju kaus hann ađ skrifa undir nýjan samning?

„Ég kann vel viđ félagiđ og ég er ánćgđur. Ég elska borgina," segir Özil viđ heimasíđu Arsenal.

„Áđur en ég skrifađi undir samninginn rćddi ég viđ fjölskyldu mína um hvađ vćri best fyrir mig ađ gera. Á endanum var mjög auđvelt fyrir mig ađ segja já viđ Arsenal."

„Ég verđi hér í fleiri ár og vonast til ađ vinna titla. Ég hef trú á ţví."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía