Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 13. mars 2018 21:42
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Jón Daði fékk skell gegn gömlu félögunum
Jón Daði mætti gömlu félögunum.
Jón Daði mætti gömlu félögunum.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Birkir spilaði síðustu 10 mínúturnar í tapi Villa.
Birkir spilaði síðustu 10 mínúturnar í tapi Villa.
Mynd: Getty Images
Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading gegn gömlu félögum sínum í Wolves í Championship-deildinni í kvöld.

Leikurinn fór alls ekki að óskum fyrir Selfyssinginn sem hafði sagt í aðdraganda leiksins: „Ég get ekki beðið! Það er alltaf gaman að spila við fyrrverandi liðsfélaga. Mér finnst Wolves frábært félag og ég hlakka til að reyna að vinna leikinn."

Wolves vann leikinn 3-0 og heldur í toppsæti deildarinnar á meðan Jón Daði og félagar eru í fallpakkanum.

Jón Daði byrjaði í kvöld en var tekinn af velli eftir 83 mínútur.

Cardiff, helstu keppinautar Wolves, á toppnum, unnu 3-1 sigur á Brentford í kvöld og eru áfram þremur stigum á eftir Wolves. Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla.

Birkir Bjarnason spilaði síðustu 10 mínúturnar í 3-1 tapi Aston Villa gegn QPR. Aston Villa er í þriðja sætinu.

Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins.

Aston Villa 1 - 3 QPR
0-1 Ryan Manning ('12 )
0-2 Jake Bidwell ('33 )
0-3 Freeman ('83 )
1-3 James Chester ('88 )

Barnsley 1 - 1 Norwich
1-0 Oliver McBurnie ('45 )
1-1 Josh Murphy ('71 )

Brentford 1 - 3 Cardiff City
1-0 Neal Maupay ('5 )
1-1 Samba ('25 )
1-2 Callum Paterson ('45 )
1-3 Kenneth Zohore ('58 )

Ipswich Town 0 - 3 Hull City
0-1 Henriksen ('18 )
0-2 Harry Wilson ('40 )
0-3 Jarrod Bowen ('47 )

Sheffield Utd 2 - 0 Burton Albion
1-0 Stevens ('29 )
2-0 David Brooks ('64 )

Wolves 3 - 0 Reading
1-0 Matthew Doherty ('40 )
2-0 Afobe ('58 )
3-0 Matthew Doherty ('73 )
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner