banner
ţri 13.mar 2018 22:01
Hrafnkell Már Gunnarsson
Einkunnir Man Utd og Sevilla: Ben Yedder stal sviđsljósinu
Sevilla er komiđ áfram í 8-liđa úrslit Meistaradeildarinnar.
Sevilla er komiđ áfram í 8-liđa úrslit Meistaradeildarinnar.
Mynd: NordicPhotos
Wissam Ben Yedder var hetja Sevilla í kvöld ţegar liđiđ bar sigur úr býtum gegn Manchester United 2-1 í Meistaradeildinni. Ben Yedder kom af bekknum á 72 mínútu og var ađeins tvćr mínútur ađ setja mark sitt á leikinn og skora.

Ţađ var svo á 78 mínútu ţegar Sevilla-menn komust í 2-0, ţađ var aftur varamađurinn Ben Yedder sem skorađi.

Daily Mail tók saman einkunnir eftir leikinn í kvöld en ţar fćr Ben Yedder hćstu einkunn.

Einkunnir Manchester United: De Gea 6, Valencia 6 (Mata 77), Bailly 6, Smalling 6, Young 6, Matic 6, Rashford 6, Fellaini 6 (Pogba 60, 5), Lingard 6 (Martial 77), Sanchez 5, Lukaku 6.5

Einkunnir Sevilla: Rico 6, Mercado 6.5, Kjaer 7.5, Lenglet 7, Escudero 7, Nzonzi 8, Banega 7, Sarabia 7, Vazquez 6.5 (Pizarro 87), Correa 8 (Geis 89), Muriel 6 (Ben Yedder 72, 8.5)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía