banner
ţri 13.mar 2018 22:23
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Mourinho: Á morgun er nýr dagur
Mynd: NordicPhotos
„Fyrsta markiđ var alltaf ađ fara ađ vera mikilvćgt," sagđi Jose Mourinho, stjóri Manchester United, eftir 2-1 tap gegn Sevilla í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. United er úr leik í keppninni eftir ţetta tap á Old Trafford.

Blađamađurinn Tom Williams spyr sig á Twitter hvers vegna United hafi ţá ekki reynt ađ skora ţetta fyrsta mark.


„Viđ reyndum ađ vera agressívir og árćđnir frá fyrstu mínútu. Viđ skoruđum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnađi leiknum vel."

„Viđ fengum góđ fćri en ţeir skoruđu eitt mark og eftir ţađ varđ allt erfiđara. Ţetta varđ ómögulegt eftir seinna markiđ. Viđ áttum okkar kafla í leiknum en viđ stjórnuđum honum ekki vel. Ég get ekki sagt ađ leikmenn mínir hafi gert eitthvađ rangt."

„Svona er fótboltinn, viđ töpuđum en á morgun er nýr dagur og á laugardaginn er annar leikur."

„Ég er ánćgđur ađ leikmennirnir séu ekki ađ fela ţađ ađ ţeir séu sorgmćddir, en viđ höfum engan tíma fyrir drama."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía