banner
ţri 13.mar 2018 22:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Skelfileg sending hjá Pogba
Hvađ var hann ađ hugsa?
Mynd: NordicPhotos
Paul Pogba gerđi ekki mikiđ gagn eftir ađ hann kom inn á sem varamađur í 2-1 tapi Manchester United gegn Sevilla í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Man Utd féll úr leik međ tapinu.

Pogba byrjađi á bekknum ţar sem hann hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli. Hann kom inn á sem varamađur fyrir Marouane Fellaini eftir 60 mínútna leik en sýndi lítiđ gott.

Sevilla komst í 2-0 en Romelu Lukaku minnkađi muninn í 2-1. Ţegar uppbótartíminn var ađ hefjast, ţá hefđi United átt ađ vera ađ pressa stíft á Sevilla en svo var ekki gert.

Í byrjun uppbótartímans átti Pogba stórfurđulega sendingu sem fór beint út af vellinum en eftir ţađ sigldi Sevilla sigrinum og sćtinu í 16-liđa úrslitunum ţćgilega í land.

Smelltu hér til ađ sjá ţessa skelfilegu sendingu hjá Pogba. Hvađ var hann ađ gera?
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía