banner
ţri 13.mar 2018 23:38
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Bjarni Guđjóns: Betra en ađ fá aftur ţessa martröđ hjá United
Bjarni Guđjónsson.
Bjarni Guđjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Manchester United féll úr leik í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Sevilla eins og vel hefur veriđ fjallađ um í kvöld.

Í Meistaradeildarmörkunum á Stöđ 2 Sport var leikjum kvöldsins gerđ góđ skil. Fariđ var yfir leik Man Utd og Sevilla en Sevilla fór sanngjarnt áfram úr ţeirri viđureign.

Bjarni Guđjónsson, ađstođarţjálfari KR. var sérfrćđingur í kringum leikina ásamt Reyni Leóssyni.

Bjarni fór ófögrum orđum um Man Utd ţegar ţćttinum var ađ ljúka.

Ađspurđur ađ ţví hvort ţađ hefđi veriđ safaríkara ađ hafa United áfram í 8-liđa úrslitunum sagđi Bjarni:

„Ţađ verđur skemmtilegra ađ horfa á Sevilla í nćstu umferđ heldur en ađ fá aftur ţessa martröđ sem United er ađ bjóđa upp á."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía