banner
miđ 14.mar 2018 10:00
Magnús Már Einarsson
Magnús Björgvins í KFG (Stađfest)
watermark
Mynd: KFG
Sóknarmađurinn eldfljóti Magnús Björgvinsson hefur gengiđ til liđs viđ KFG í 3. deildinni.

Hinn ţrítugi Magnús hefur leikiđ međ Grindavík síđan áriđ 2011 en hann yfirgaf félagiđ í vetur.

Magnús er uppalinn hjá Stjörnunni en hann hefur einnig leikiđ međ Haukum á ferli sínum.

Samtals hefur Magnús skorađ 44 mörk í 196 deildar og bikarleikjum á ferlinum en hann hefur bćđi spilađ á kantinum og sem fremsti mađur.

KFG fékk reynsluboltann Veigar Pál Gunnarsson í sínar rađir á dögunum og ţví hefur framlína liđsins styrkst mikiđ í vetur.

KFG er međ sex stig eftir ţrjá leiki í B-deild Lengjubikarsins en liđiđ burstađi Augnablik 6-1 um síđustu helgi.

Nćsti leikur KFG er gegn Vestra á Samsungvellinum á sunnudag en Magnús er löglegur í ţeim leik.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía