banner
miđ 14.mar 2018 11:15
Elvar Geir Magnússon
Carragher settur í bann út tímabiliđ af Sky
Carragher er kominn í bann.
Carragher er kominn í bann.
Mynd: NordicPhotos
Jamie Carragher, sérfrćđingur Sky Sports, hefur veriđ settur í bann af yfirmönnum sínum út fótboltatímabiliđ eftir ađ hafa hrćkt á fjölskyldubíl.

Tekiđ var upp á farsíma ţegar Carragher hrćkti inn um bílrúđu á fjórtán ára stelpu og föđur hennar. Fađirinn hafđi veriđ ađ hćđast ađ Carragher eftir 2-1 sigur Manchester United gegn Liverpool.

Carragher er fyrrum fyrirliđi Liverpool.

Talsmađur Sky Sports segir ađ Carragher hafi tekiđ fulla ábyrgđ á gjörđun sínum og ađ fyrirtćkiđ myndi tryggja ţađ ađ hann fengi ţá hjálp sem hann ţarf til ađ tryggja ađ svona gerist ekki aftur.

Taliđ er líklegt ađ Sky sendi Carragher á reiđistjórnunarnámskeiđ.

„Fyrir nćsta tímabil munum viđ fá okkur sćti međ Jamie og rćđa um hvort hann sé tilbúinn ađ snúa aftur," sagđi talsmađurinn.

Carragher hefur sagt ađ ekki sé hćgt ađ verja hegđun sína en hann hefur hringt í fjölskylduna sem varđ fyrir hrákunni og beđist afsökunar.


Í nýrri Twitter fćrslu biđlar Carragher til fólks ađ láta fađirinn sem hćddist ađ Carragher í friđi en mađurinn hefur sagt frá ţví í viđtali ađ hann hafi fengiđ alvarlegar hótanir frá stuđningsmönnum Liverpool eftir atvikiđ.

Carragher hefur lýst atvikinu sem sínum stćrstu mistökum og segir ađ um stundarbrjálćđi hafi veriđ ađ rćđa. Fjölmiđlar segja ađ stelpan sem sat í farţegasćtinu hafi fengiđ hráku hans beint í andlitiđ.

Carragher er einn vinsćlasti sparkspekingur Englendinga og er mánudagsţátturinn hans gríđarlega vinsćll.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía