miđ 14.mar 2018 12:30
Magnús Már Einarsson
Birna Kristjáns í Stjörnuna (Stađfest)
watermark Birna Kristjánsdóttir.
Birna Kristjánsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Markvörđurinn Birna Kristjánsdóttir hefur gengiđ til liđs viđ Stjörnuna en hún fékk leikheimild međ liđinu í dag. Birna er 31 árs gömul en hún hefur spilađ í Noregi undanfarin ár.

Birna er uppalin hjá Breiđabliki en hún hefur einnig spilađ međ Val, HK/Víkingi, Völsungi og ÍR á Íslandi.

Á árunum 2010 til 2013 var Birna í marki Breiđabliks en hún spilađi sex leiki í Pepsi-deildinni međ Val 2014 áđur en hún fór út til Noregs.

Gemma Fay, landsliđsmarkvörđur Skotlands, var ađalmarkvörđur Stjörnunnar í fyrra en hún verđur ekki áfram hjá félaginu.

Birna og Berglind Hrund Jónasdóttir berjast ţví um markvarđarstöđuna. Berglind varđi mark Stjörnunnar ţegar liđiđ varđ Íslandsmeistari áriđ 2016 en hún lék ţrjá leiki í Pepsi-deildinni í fyrra.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía