miđ 14.mar 2018 14:00
Magnús Már Einarsson
West Ham setur stuđningsmenn lífstíđarbann
Mark Noble hrindir einum af áhorfendunum sem komu inn á völlinn á laugardag.
Mark Noble hrindir einum af áhorfendunum sem komu inn á völlinn á laugardag.
Mynd: NordicPhotos
West Ham hefur stađfest ađ ţeir áhorfendur sem komu hlaupandi inn á völlinn í 3-0 tapinu gegn Burnley á laugardaginn hafi veriđ settir í lífstíđarbann frá heimaleikjum liđsins.

Fjórum sinnum í leiknum komu áhorfendur hlaupandi inn á og trufluđu leikinn. Mark Noble, fyrirliđi West Ham, brást illa viđ í eitt skipti og hrinti áhorfanda.

Áhorfendurnir voru međ ţessu ađ mótmćla eignarhaldi David Sullivan og David Gold á West Ham og ţeirri ákvörđun félagins ađ flytja á Ólympíuleikvanginn í London.

Sullivan var sjálfur grýttur međ smámynt í stúkunni og hann ţurfti á endanum ađ flýtja.

Međal ţeirra sem komu hlaupandi inn á var hinn 61 árs gamli Paul Colborne en hann tók hornfánann og setti hann á miđju vallarins. Colborne hefur mćtt á leiki West Ham í 49 ár en ţarf nú frá ađ hverfa ţar sem hann er kominn í bann.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía