banner
miđ 14.mar 2018 14:36
Magnús Már Einarsson
Tottenham segir ađ Kane verđi klár í nćsta mánuđi
Mynd: NordicPhotos
Tottenham hefur sent frá sér yfirlýsingu ţar sem kemur fram ađ framherjinn Harry Kane verđi klár í slaginn á nýjan leik í nćsta mánuđi.

Kane meiddist á ökkla gegn Bournemouth á sunnudaginn og í gćr bárust fréttir ađ hann yrđi frá keppni frram í maí og vćri tćpur fyrir HM í sumar.

Tottenham hefur blásiđ á ţćr sögusagnir en í yfirlýsingu frá félaginu í dag kemur fram ađ Kane muni hefja ćfingar ađ nýju í nćsta mánuđi.

Hinn 24 ára gamli Kane meiddist einnig tvívegis á ökkla á hćgri fćti á síđasta tímabili.

Kane er markahćstur í ensku úrvalsdeildinni í augnablikinu ásamt Mohamed Salah en ţeir hafa báđir skorađ 24 mörk. Sergio Aguero kemur ţar á eftir međ 21 mark.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía