banner
miđ 14.mar 2018 18:00
Magnús Már Einarsson
Neuer í kapphlaupi fyrir HM - Gaf hundinum rúm á ćfingasvćđinu
watermark Neuer varđ heimsmeistari áriđ 2014.
Neuer varđ heimsmeistari áriđ 2014.
Mynd: NordicPhotos
Manuel Neuer, markvörđur Bayern Munchen og ţýska landsliđsins, er í kapphlaupi viđ tímann fyrir HM í Rússlandi í sumar. Neuer fótbrotnađi í september og hefur ekkert byrjađ ađ spila síđan ţá. Hann hefur ekki ennţá náđ ađ hefja ćfingar á fullum krafti.

Vonir standa til ađ Neuer geti byrjađ ađ ćfa í byrjun apríl en ţá hefur hann einungis nokkrar vikur ţar til Joachim Löw tilkynnir ţýska landsliđshópinn fyrir HM ţann 15. maí.

Alls óvíst er ađ Neuer hoppi beint í markiđ hjá Bayern ţegar hann verđur klár ţar sem Sven Ulreich hefur stađiđ vaktina vel í vetur.

Hinn 31 árs gamli Neuer varđ heimsmeistari međ Ţjóđverjum 2014 og sjálfur er hann ađ leggja allt í sölurnar til ađ verđa klár sem fyrst.

Neuer fór í tíu daga ferđ til Tćlands í endurhćfingu og hann hefur veriđ svo mikiđ á ćfingasvćđi Bayern í endurhćfingunni ađ hann lét búa til rúm fyrir hundinn sinn Momo á svćđinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía