banner
miđ 14.mar 2018 18:57
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţýskaland: Sara Björk komin í undanúrslit
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Wolfsburg 2 -1 SC Sand
1-0 Caroline Graham Hansen ('61)
2-0 Caroline Graham Hansen ('66)
2-1 Isabelle Meyer ('79)

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliđi Wolfsburg ţegar liđiđ tryggđi sér sćti í undanúrslitum ţýska bikarsins.

Wolfsburg er öflugasta liđiđ í Ţýskalandi en liđiđ er á miklu ţessa daganna.

Liđiđ mćtti SC Sand í 8-liđa úrslitum ţýska bikarsins í dag og skorađi hin norska Caroline Graham Hansen tvö mörk eftir klukkutíma leik. SC minnkađi muninn en komst ekki lengra.

Lokaniđurstađan 2-1 og bikarmeistararnir eru komnir í undanúrslit.

Í nćstu viku tekur Wolfsburg á móti Söndru Maríu Jessen og stöllum hennar í tékkneska liđinu Slavia Prag í Meistaradeildinni.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía