banner
miđ 14.mar 2018 19:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Wilshere gćti veriđ á förum - Wenger vill halda honum
Mynd: NordicPhotos
Samningur miđjumannsins Jack Wilshere hjá Arsenal rennur út ađ ţessu tímabili loknu.

Eftir ađ hafa veriđ mikiđ meiddur síđustu hefur Wilshere haldist tiltölulega heill á ţessu tímabili og veriđ einn af ljósari punktunum í liđi Arsenal.

Hann hefur veriđ orđađur viđ önnur liđ eins og Everton og Juventus en Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vonar ađ framtíđ Wilshere sé hjá Arsenal.

„Ţađ hefur ekkert breyst hjá mér. Jack verđur frjáls eftir tímabiliđ," sagđi Wenger í dag.

„Viđ höfum gert tilbođ. Ég vil ađ hann verđi hér áfram og verji framtíđ sinni hérna."

Wilshere er međ tilbođ á borđinu frá Arsenal en hefur enn ekki skrifađ undir. Enskir fjölmiđlar segja frá ţví ađ launapakkinn í samningstilbođinu sé minni en í núgildandi samnngi hans.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía