Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
   þri 27. mars 2018 08:00
Elvar Geir Magnússon
New York
Viðar Örn: Hefur verið mikið stöngin út með landsliðinu
Icelandair
Viðar var nálægt því að skora gegn Mexíkó.
Viðar var nálægt því að skora gegn Mexíkó.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viðar Örn Kjartansson komst nálægt því að skora í leiknum gegn Mexíkó á föstudagskvöld en hann skaut þá í slána. Viðar vonast til að komast á blað gegn Perú í kvöld.

„Þetta hefur verið svolítið mikið stöngin út hjá mér í landsliðinu og það hefði gefið mér mikið (að skora), sjálfstraust og annað. Þetta er svekkjandi en þetta nálgast og maður verður bara að nýta næsta færi," segir Viðar.

Það er hörð barátta um að komast með til Rússlands. Hvernig metur Viðar þessa baráttu?

„Við erum með fullt af góðum leikmönnum en það eina sem ég get gert er að pæla í sjálfum mér. Ég þarf að sýna þjálfaranum að ég sé nægilega góður til að vera þarna. Ég tel mína mögulega mína fína eins og möguleika annarra."

Leikur Íslands og Perú verður á miðnætti í kvöld en viðtalið við Viðar má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner