mán 16. apríl 2018 16:15
Elvar Geir Magnússon
Tímabilið búið hjá Batshuayi - Mjög tæpur fyrir HM
Batshuayi yfirgaf völlinn á sjúkrabörum.
Batshuayi yfirgaf völlinn á sjúkrabörum.
Mynd: Getty Images
Ólíklegt er að Michy Batshuayi geti verið með á HM í sumar en hann spilar ekki meira á tímabilinu vegna ökklameiðsla.

Batshuayi var lánaður til Borussia Dortmund frá Chelsea en hann fór meiddur af velli í tapi gegn Schalke um liðna helgi.

Þessi 24 ára belgíski sóknarmaður staðfesti á Twitter að hann myndi líklega ekki spila meira á tímabilinu.

Belgía er í riðli með Englandi á HM en mun eiga fyrsta leik sinn á mótinu þann 18. júní, gegn Panama.

Síðan Batshuayi kom til Þýskalands hefur hann skorað níu mörk í fjórtán leikjum.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 26 22 4 0 66 18 +48 70
2 Bayern 26 19 3 4 78 31 +47 60
3 Stuttgart 26 18 2 6 60 31 +29 56
4 Dortmund 26 14 8 4 53 32 +21 50
5 RB Leipzig 26 15 4 7 60 32 +28 49
6 Eintracht Frankfurt 26 10 10 6 42 35 +7 40
7 Augsburg 26 9 8 9 43 42 +1 35
8 Hoffenheim 26 9 6 11 44 50 -6 33
9 Freiburg 26 9 6 11 36 48 -12 33
10 Werder 26 8 6 12 35 41 -6 30
11 Heidenheim 26 7 8 11 35 44 -9 29
12 Gladbach 26 6 10 10 46 50 -4 28
13 Union Berlin 26 8 4 14 25 42 -17 28
14 Wolfsburg 26 6 7 13 31 44 -13 25
15 Bochum 26 5 10 11 30 54 -24 25
16 Mainz 26 3 10 13 22 46 -24 19
17 Köln 26 3 9 14 20 47 -27 18
18 Darmstadt 26 2 7 17 26 65 -39 13
Athugasemdir
banner
banner