banner
fim 17.maí 2018 06:00
Magnús Már Einarsson
Hádegisfundur um HM-borgir í Rússlandi
watermark Ísland fer á HM í nćsta mánuđi.
Ísland fer á HM í nćsta mánuđi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţriđjudaginn 22. maí mun prófessor Jón Ólafsson halda fyrirlestur í höfuđstöđvum KSÍ milli kl: 12:00-13:00. Jón mun fjalla um borgirnar ţrjár sem íslenska karlalandsliđiđ mun leika í á HM í riđlakeppninni í Rússlandi í sumar; Moskva, Volgograd og Rostov. Fjallađ verđur um sögu borganna, áhugaverđa stađi í nágrenninu, samgöngur og fleira.

Jón Ólafsson er prófessor viđ Hugvísindasviđ Háskóla Íslands. Hann kennir međal annars námskeiđ í Sovétsögu og rússneskum stjórnmálum og hef fylgst vel međ rússneskum málefnum og veriđ tíđur gestur í Rússlandi síđan 1989.

Viđburđurinn er tilvalinn fyrir stuđningsmenn íslenska landsliđsins sem hafa tryggt sér miđa á leiki liđsins í Rússlandi.

KSÍ býđur upp á súpu og brauđ og eru allir velkomnir - ađgangur ókeypis.

Skráning á viđburđinn er hér
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches