banner
miđ 16.maí 2018 18:28
Ívan Guđjón Baldursson
Noregur: Hólmbert heldur áfram ađ skora
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Samúel Kári Friđjónsson var í byrjunarliđi Vĺlerenga sem lagđi Stabćk ađ velli í norska boltanum í dag. Samúel Kári lék 60 mínútur á miđjunni.

Kristján Flóki Finnbogason og Aron Sigurđarson áttu ekki góđan leik í 4-0 tapi Start gegn Sarpsborg og fengu báđir gult spjald í leiknum.

Emil Pálsson fékk einnig gult spjald, í 5-0 tapi Sandefjord gegn Odd Grenland. Emil var í byrjunarliđi Sandefjord en ţetta var hans fyrsti leikur í norsku úrvalsdeildinni. Hann var ađ glíma viđ meiđsli í upphafi tímabils. Ingvar Jónsson er varamarkvörđur Sandefjord og var á bekknum.

Íslendingunum í B-deildinni gekk ađeins betur ţar sem Hólmbert Aron Friđjónsson skorađi sitt sjötta mark fyrir Álasund á upphafi tímabils.

Adam Örn Arnarson var í byrjunarliđinu en fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Aron Elís Ţrándarson lék allan leikinn og er Álasund á toppi deildarinnar, međ 20 stig eftir 8 umferđir.

Orri Sigurđur Ómarsson lék 90 mínútur í hjarta varnarinnar hjá Ham-Kam sem tapađi 2-1 í fallbaráttuslag gegn Kongsvinger.

A-deild
Vĺlerenga 1 - 0 Stabćk
1-0 S. Johnson ('14)

Sarpsborg 4 - 0 Start
1-0 P. Mortensen ('3)
2-0 A. Askar ('31)
3-0 M. Nielsen ('55)
4-0 A. Askar ('80)

Odd Grenland 5 - 0 Sandefjord
1-0 M. Broberg ('25)
2-0 A. Kaasa ('31)
3-0 E. Rashani ('33)
4-0 B. Risa ('74)
5-0 T. Borven ('82)

B-deild
Aalesund 2 - 2 Strommen
0-1 S. Bjorkkjćr ('14)
1-1 P. Gueye ('41)
2-1 Hólmbert Aron Friđjónsson ('45)
2-2 E. Sildnes ('50)

Kongsvinger 2 - 1 Ham-Kam
1-0 L. Brotangen ('27, sjálfsmark)
2-0 Marlinho ('77)
2-1 P. Moen ('81)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches