banner
fim 17.maí 2018 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Ísland í dag - Stórleikir í beinni
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ eru afar spennandi leikir á dagskrá í Pepsi-deildinni í kvöld ţar sem sýnt verđur beint frá tveimur stórleikjum.

FH tekur á móti KA í Kaplakrika áđur en KR fćr toppliđ Blika í heimsókn í Vesturbćinn.

Blikar eru međ fullt hús stiga en í öđru sćti kemur FH međ sex stig eftir ţrjár umferđir. KR og KA eru međ fjögur stig.

Nýliđar Fylkis og Keflavíkur eiga spennandi heimaleiki viđ ÍBV og Fjölni sem hafa ekki fariđ sérstaklega vel af stađ í sumar.

ÍA tekur á móti ÍR í Inkasso-deild kvenna og ţá á Kári leik viđ Gróttu og Leiknir F. mćtir Hugin í 2. deild karla.

Pepsi-deild karla
18:00 Fylkir-ÍBV (Egilshöll)
18:00 FH-KA (Stöđ 2 Sport 3 - Kaplakrikavöllur)
19:15 Keflavík-Fjölnir (Nettóvöllurinn)
19:15 KR-Breiđablik (Stöđ 2 Sport 2 - Alvogenvöllurinn)

Inkasso-deild kvenna
20:00 ÍA-ÍR (Norđurálsvöllurinn)

2. deild karla
18:00 Kári-Grótta (Akraneshöllin)
19:15 Leiknir F.-Huginn (Fjarđabyggđarhöllin)
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches