banner
mán 21.maí 2018 08:00
Ingólfur Stefánsson
Lingard: Versta sem ég hef upplifađ í fótbolta
Mynd: NordicPhotos
Jesse Lingard leikmađur Manchester United segir ađ tapiđ í úrslitum FA bikarsins gegn Chelsea á laugardag sé ţađ versta sem hann hefur upplifađ á fótboltaferlinum.

Lingard, sem var tekinn af velli á 73. mínútu, segir ađ úrslit leiksins hafi ekki veriđ sanngjörn niđurstađa og ţakkađi stuđningsmönnunum liđsins fyrir frábćran stuđning í vetur í fćrslu á Instagram síđu sinni.

„Ég veit ekki hvađ ég á ađ sega, versta tilfinning sem ég hef upplifađ í fótbolta hingađ til. Viđ verđskulduđum ekki tapiđ en svona er fótboltinn."

„Ađdáendurnir hafa veriđ frábćrir alla leiktíđina og stađiđ viđ bakiđ á okkur sama hvađ og ég get ađeins sagt takk."


Lingard átti sína bestu leiktíđ fyrir Manchester United til ţessa en hann skorađi 13 mörk á leiktíđinni og var nćst markahćsti leikmađur liđsins á eftir Romelu Lukaku. Ţá lagđi hann upp 6 mörk.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía