banner
mán 21.maí 2018 10:30
Ívan Guđjón Baldursson
Nainggolan ekki međ á HM
watermark
Mynd: NordicPhotos
Roberto Martinez, fyrrverandi stjóri Everton, kynnti 28 manna landsliđshóp Belgíu í dag en hann verđur minnkađur niđur í 23 leikmenn fyrir 4. júní.

Belgíska landsliđiđ hefur úr ansi öflugum leikmönnum ađ velja og verđur međ einn af bestu leikmannahópum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi.

Radja Nainggolan, einn af bestu miđjumönnum ítalska boltans, fer ekki međ Belgíu á HM. Martinez segir ţađ vera taktíska ákvörđun ađ velja hann ekki.

Nainggolan er nefnilega ansi fjölhćfur miđjumađur sem er öflugur bćđi varnar- og sóknarlega.

Christian Benteke, Yannick Carrasco, Nacer Chadli, Marouane Fellaini og Adnan Januzaj eru međal leikmanna sem voru valdir í hópinn framyfir Nainggolan.

Landsliđshópur Belgíu:
Toby Alderweireld, Michy Batshuayi, Christian Benteke, Dedryck Boyata, Yannick Carrasco, Koen Casteels, Nacer Chadli, Laurent Ciman, Thibaut Courtois, Kevin De Bruyne, Mouse Dembele, Leander Dendoncker, Marouane Fellaini, Eden Hazard, Thorgan Hazard, Adnan Januzaj, Christian Kabasele, Vincent Kompany, Jordan Lukaku, Romelu Lukaku, Dries Mertens, Thomas Meunier, Simon Mignolet, Matz Sels, Youri Tielemans, Thomas Vermaelen, Jan Vertonghen, Axel Witsel.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía