banner
miđ 23.maí 2018 13:25
Magnús Már Einarsson
Trommur bannađar á HM - Vont fyrir víkingaklappiđ
Icelandair
Borgun
watermark Útlit er fyrir ađ íslenskir stuđningsmenn fái ekki ađ mćta međ trommur á leikina á HM í sumar.
Útlit er fyrir ađ íslenskir stuđningsmenn fái ekki ađ mćta međ trommur á leikina á HM í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Trommur, vuvuzela lúđrar og önnur hljóđfćri til ađ skapa hávađa verđa bönnuđ á leikvöngum á HM í Rússlandi í sumar. Fréttablađiđ greinir frá ţessu í dag. Fánar verđa einnig bannađir í stúkunni.

„Ţetta eru ekki bestu fréttirnar sem ég hef fengiđ í dag. Ţetta eru meira ađ segja mjög slćmar fréttir,“ segir Benjamín Hallbjörnsson, formađur Tólfunnar, stuđningsmannasveitar Íslands í samtali viđ Fréttablađiđ.

Ljóst er ađ trommuleysi gćti sett stórt strik í reikninginn ţegar kemur ađ ţví ađ taka hiđ heimsfrćga víkingaklapp.

„Tromman er algert lykilatriđi í víkingaklappinu, en ţađ er alltaf hćgt ađ hugsa í lausnum,“ segir Benni.

„Ég veit ekki hvort ţađ gangi ef mađur finnur einhverja ruslatunnu eđa eitthvađ til ţess ađ berja. Eđa taka einhverjar nýjar útfćrslur. Ég vil ekki ţurfa ađ pćla í ţví strax. En viđ finnum einhverja lausn á ţessu.“

„Ég veit ţađ líka ađ Rússinn og fótboltaáhugafólk almennt vill sjá ţetta. Ţađ er eftirvćnting eftir íslensku ađdáendunum međ sína gleđi og víkingaklappiđ frćga. Ég vona ađ ţađ sé hćgt ađ fá einhverjar undanţágur fyrir ţetta og viđ munum leggja allt kapp á ađ klára ţetta mál,“
sagđi Benni viđ Fréttablađiđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía