banner
miđ 23.maí 2018 22:54
Ingólfur Stefánsson
4. deild: Kórdrengir međ öruggan sigur - Reynir vann Mídas
watermark
Mynd: NordicPhotos
Fimm leikir fóru fram í 4. deild karla í knattspyrnu í kvöld.

Reynir Sandgerđi vann öruggan sigur á Mídas ţar sem nćstum allir sem skoruđu heita Daníel.

Berserkir unnu Stál-úlf 3-0 og Hamar vann Snćfell/UDN 2-1. Milos Bursac skorađi fyrra mark Hamars en Julius Aleksandravicius varđ síđan fyrir ţví óláni ađ skora sjálfsmark.

Paulius Osauskus minnkađi muninn fyrir Snćfell. Uros Mladenovic fékk ađ líta rautt spjald á 83. mínútu og manni fćrri náđu Snćfell/UDN ekki ađ jafna.

Kórdrengir sigruđu ÍH 4-1 og ţá vann Björninn 1-0 útisigur á KFR.

Reynir S. 3-1 Mídas
1-0 Daníel Bergmann Róbertsson (21')
1-1 Daníel Björn Sigurbjörnsson (29')
2-1 Daníel Gylfason (70')
3-1 Max Grammel (90')
Rautt spjald: Garđar Sigurđsson, Reyni (49')

Berserkir 3-0 Stál-úlfur
Markaskorara vantar

Hamar 2-1 Snćfell/UDN
1-0 Milos Bursac (2')
2-0 Julius Aleksandravicius, sjálfsmark (43')
2-1 Paulius Osauskas (72')
Rautt spjald: Uros Mladenovic, Snćfell/UDN (83')

Kórdrengir 4-1 ÍH
Markaskorara vantar

KFR 0-1 Björninn
Markaskorara vantar
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía