banner
fös 25.maí 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
Landsliđsmenn spá í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid
Hefur Liverpool betur á morgun?
Hefur Liverpool betur á morgun?
Mynd: NordicPhotos
Ronaldo ţykir líklegur til ađ vera á skotskónum á morgun.
Ronaldo ţykir líklegur til ađ vera á skotskónum á morgun.
Mynd: NordicPhotos
Liverpool og Real Madrid mćtast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Kiev annađ kvöld klukkan 18:45.

Fótbolti.net fékk nokkra leikmenn íslenska landsliđsins til ađ spá í spilin fyrir leikinn.Ragnar Sigurđsson
Liverpool 2 - 0 Real Madrid
Ţetta er 50/50 leikur ađ mínu mati en ég spái 2-0 fyrir Liverpool. Milner og Salah skora. Liverpool hefur ekki unniđ ensku deildina í langan tíma en ţegar ţeir komast í úrslitaleik ţá eru ţeir međ ţennan X-faktor. Ţađ er heldur ekki gaman ađ Real Madrid taki ţetta ţriđja áriđ í röđ.

Hörđur Björgvin Magnússon
Liverpool 1 - 2 Real Madrid
Salah skorar fyrsta markiđ en Ronaldo kemur og klárar ţetta. Ţađ verđur jafnt í hálfleik en síđan verđur vörnin hjá Real sterkari og Ronaldo tekur ţetta í sínar hendur.

Helgi Kolviđsson, ađstođarţjálfari
Liverpool 2 - 1 Real Madrid
Real er međ reynsluna og ţekkja svona leiki. Ţeir hafa sýnt ađ ţeir geta unniđ leiki og skilađ titlum ţó ţeir eigi ekki góđa leiki. Ég er samt Liverpool mađur og minn mađur er ţar á bekknum. Ég vona ađ Liverpool taki ţetta. Framherjarnir fá ekki mikiđ pláss svo ţađ gćti komiđ eitthvađ eftir föst leikatriđi. Ég segi ađ Van Dijk og Salah skori.

Jón Dađi Böđvarsson
Liverpool 2 - 0 Real Madrid
Salah skorar bćđi mörkin. Ég hef einhverja tilfinningu fyrir ţví ađ ţetta verđi ástríđufullt og fallegt eins og 2005. Ţetta verđur dramatík og spennanndi leikur.

Rúrik Gíslason
Liverpool 4 - 3 Real Madrid
Ég held ađ ţetta verđi opinn og skemmtilegur leikur. Salah skorar tvö og Ronaldo skorar tvö.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía