Óskar Örn: Gaman ađ hafa spennu í ţessu
Ólafur Ingi: Ţeir vćldu óvenju mikiđ
Helgi Sig: Mađur veit aldrei í ţessum ţjálfarabransa
Ţórđur Inga: Ömurlegur leikur hjá mér í dag
Rúnar Kristins: Komu hingađ til ađ sćkja eitt stig
Kristján Guđmunds: Sýndi ađ hann er tilbúinn í ţetta
Rúnar Páll: Dćmdi leikinn ekkert spes
Ágúst: Höfum ađ einhverju ađ keppa
Ómar Jó: Skín í gegn ađ viđ erum ekki nógu sterkir, hvergi
Hallgrímur Mar: Mikill heiđur ađ vera fyrirliđi hjá mínu félagi
Gunnar Heiđar: Betra ađ hćtta sem gođsögn
Logi Ólafs: Höldum okkur til hlés í ţeirri umrćđu
Túfa: Sagđi strákunum ađ vinna síđasta heimaleikinn minn!
Gunnar Nielsen: Náđi ađ skapa smá kaos
Óli Kristjáns: Ási sagđi mér ađ ţađ vćri jafntefli í KR-leiknum
Óli Stefán: Drullum all hressilega í brćkurnar
Ólafur Páll: Klúbburinn verđur ađ meta hvort ég er rétti mađurinn
Óli Jó: Hef aldrei talađ um Keflavík viđ einn eđa neinn
Eddi Gomes: Ég man ekkert eftir markinu
Ray: Fannst liđiđ alltaf eiga ađeins inni
banner
fim 24.maí 2018 22:55
Sćvar Ólafsson
Fúsi: Fórum svolítiđ í grunngildin
watermark Fúsi stýrđi Leiknisliđinu til fyrsta sigurs tímabilsins
Fúsi stýrđi Leiknisliđinu til fyrsta sigurs tímabilsins
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Leiknir úr Breiđholti sótti mikilvćgan fyrsta sigur í Inkasso deildinni ţegar nágrannar ţeirra ÍR komu í heimsókna á gervigrasiđ á Leiknisvelli. Vigfús Arnar Jósepsson ađstođarţjálfari liđsins var í brúnni í dag í ljósi brottvikningar Kristófers Sigurgeirssonar í byrjun vikunnar.

“Viđ fórum svolítiđ í grunngildin – viđ höfum veriđ ađ tapa leikjum á ţví ađ klikka á grunnatriđunum, dekkning, vinna annan bolta, og ţessi litli atriđi og viđ vorum svolítiđ ađ fókusera á ţau og ađ klára ţau vel” svarađi Fúsi ađspurđur um hvađa hluti var lagt upp međ fyrir leikinn mikilvćga.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 3 -  1 ÍR

“Viđ vildum vera svo ađeins árćđnari á ađ spila vel – halda boltanum og halda í hann og búa til eitthvađ á síđasta ţriđjung – búa til fćri og ţađ gekk bara svona helvíti vel í dag” bćtti hann svo viđ.

Leiknisliđiđ gerđi vel og refsađi ÍR liđinu fyrir einstaklingsmisstök og sat á tveggja marka forystu í hálfleik. Svo í síđari hálfleik dró til tíđinda ţegar Jóhann dómari leiksins dćmdi vítaspyrnu.

“Frá mínu sjónarhorni var ţetta bara pjúra víti og reyndar í fyrsta skipti sem ég sé leikmann fá víti fyrir ađ spila góđa vörn – góđ boltapress og kemst framfyrir manninn og víti frá mínu sjónarhorni” sagđi Fúsi um vítaspyrnuna.

Lokamínúturnar voru spennuţrungnar ţar sem gestirnir voru ađgangsharđir og hefđi ef til vill međ smá heppni getađ minnkađ muninn enn frekar.

“Ekkert stress – kannski örlítiđ, ţađ er kannski fylgifiskur ađ vera í smá brekku og sjálfstraustiđ kannski ekki alveg í botni, menn verđa kannski ađeins passífir og hrađinn dettur ađeins niđur. Viđ duttum ađeins niđur en viđ héldum áfram ađ dekka vel og ţessi grunngildi sem viđ töluđum um áđan – ţau voru bara í fínu standi”

Sökum tćknilegra mistaka er viđtaliđ ţví miđur ekki í landscape og er beđist forláts á ţví en viđtaliđ í heild sinni má nálgast í spilaranum hér ađ ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía