fim 24.maí 2018 23:30
Ívan Guđjón Baldursson
Telja ađ Sarri taki ţrjá leikmenn međ til Chelsea
Mynd: NordicPhotos
SportItalia heldur ţví fram ađ Maurizio Sarri verđi nćsti knattspyrnustjóri Chelsea og ađ hann ćtli ađ taka ţrjá leikmenn Napoli međ sér til Lundúna.

Sarri er sagđur hafa fundađ í sjö tíma međ stjórnendum Chelsea í dag og var komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ hann vćri rétti mađurinn í starfiđ.

Sarri var rekinn frá Napoli í gćr til ađ koma Carlo Ancelotti ađ en félagiđ ćtlar ekki ađ leysa ţjálfarann undan samningi. Chelsea ţarf ţví ađ kaupa hann af Napoli.

Alfredo Pedullŕ, fréttamađur hjá SportItalia, segir Chelsea vera ađ undirbúa tveggja ára samning fyrir Ítalann.

Sarri ćtlar ađ fá varnarmennina Raul Albiol og Elseid Hysaj međ sér til Chelsea auk sókndjarfa miđjumannsins Piotr Zielinski sem ţykir gríđarlegt efni. Leikmennirnir eru allir međ söluákvćđi í samningum sínum.

Ancelotti er talinn vilja halda Zielinski, en Liverpool er einnig orđađ viđ kappann.

Sarri vill einnig fá Jorginho og Kalidou Koulibaly. Jorginho er falur fyrir tćpar 60 milljónir á međan Koulibaly er ekki til sölu. Pep Guardiola vill ólmur fá Jorginho til Manchester City.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía