banner
fös 25.maí 2018 11:58
Elvar Geir Magnússon
Salah fastar ekki í ađdraganda úrslitaleiksins
Mohamed Salah hefur veriđ geggjađur á ţessu tímabili.
Mohamed Salah hefur veriđ geggjađur á ţessu tímabili.
Mynd: NordicPhotos
Mohamed Salah mun ekki fasta í ađdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu.

Liverpool mćtir Real Madrid í Kćnugarđi annađ kvöld, laugardag, klukkan 18:45.

Salah er múslimi og hefur ekki ekki neytt matar né drykkjar frá sólarupprás til sólsetu síđan 16. maí, međan Ramadan er í gangi.

Ruben Pons, sjúkraţjálfari Liverpool, segir ađ Egyptinn muni ţó borđa í ađdraganda úrslitaleiksins.

„Á föstudeginum og á leikdegi mun hann ekki fasta, svo ţetta mun ekki hafa áhrif á hann," segir Pons.

Ţađ er leyfilegt fyrir ađila sem er ađ fasta ađ taka hlé á föstunni ef ferđast er yfir daginn. Salah mun gera ţađ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía