fös 25.maí 2018 12:13
Magnús Már Einarsson
Sara í myndatöku á morgun
watermark Sara Björk Gunnarsdóttir.
Sara Björk Gunnarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ skýrist á nćstu dögum hversu lengi íslenska landsliđskonan Sara Björk Gunnarsdóttir verđur frá keppni en hún meiddist á hásin í tapi Wolfsburg gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gćr.

Freyr Alexandersson, landsliđsţjálfari kvenna, segir ađ ţađ komi betur í ljós á nćstu dögum hvernig meiđslin hjá Söru eru.

„Ég talađi viđ hana í morgun og ţá fann hún minni verk en í gćr. Ţađ er ljóst ađ hásinin er ekki slitin," sagđi Freyr viđ Fótbolta.net í dag.

„Hún fer í myndatöku á morgun og síđan hittir hún sérfrćđing í Ţýskalandi í nćstu viku til ađ meta alvarleika meiđslanna út frá myndunum. Ţađ er ómögulegt ađ segja til um ţađ á ţessari stundu."

Óvíst er hvort ađ Sara verđi klár í slaginn ţegar Ísland mćtir Slóveníu í undankeppni HM ţann 11. júní en Freyr vill ekki útiloka ţátttöku hennar ţar.

Íslenska landsliđiđ á síđan mjög mikilvćga leiki í undankeppninni gegn Ţýskalandi og Tékklandi í byrjun september.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía