banner
lau 26.maí 2018 16:12
Ívan Guđjón Baldursson
Hćrri upphćđ í húfi fyrir Villa en Liverpool
Mynd: NordicPhotos
Ţađ fara tveir úrslitaleikir fram í knattspyrnuheiminum í dag. Sá fyrri var ađ hefjast á Wembley ţar sem Aston Villa mćtir Fulham í slag um síđasta lausa sćti ensku úrvalsdeildarinnar á nćsta tímabili.

Sá síđari fer fram í Kćnugarđi ţar sem Liverpool mćtir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar klukkan 18:45. Báđir leikir eru sýndir beint á Stöđ 2 Sport.

Ţađ er til mikils ađ vinna í báđum leikjunum, en ef rýnt er í tölurnar er ljóst ađ sigurvegari umspilsleiksins grćđir hćrri peningaupphćđ heldur en sigurvegari Meistaradeildarinnar.

Sigurvegari Meistaradeildarinnar fćr 76.5 milljónir punda en liđiđ sem endar í öđru sćti fćr 73.4 milljónir.

Sigurvegari umspilsins tryggir sér 93.5 milljónir í sjónvarpstekjur í úrvalsdeildinni auk ýmissa aukagreiđslna. Upphćđin gćti fariđ upp í 167.9 milljónir punda.

Ađrar tekjur, eins og auglýsingatekjur sem gćtu aukist viđ ađ sigra umspiliđ eđa Meistaradeildina, eru ekki taldar međ.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía