banner
lau 26.maí 2018 16:37
Ívan Guđjón Baldursson
2. deild: Völsungur á toppinn
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Ţórhallsson
Völsungur er á toppi 2. deildarinnar eftir 2-1 sigur gegn Fjarđabyggđ á útivelli.

Ađalsteinn Jóhann Friđriksson gerđi fyrsta mark Húsvíkinga snemma leiks og jafnađi Aleksandar Stojkovic fyrir heimamenn á 70. mínútu. Tveimur mínútum síđar gerđi Guđmundur Óli Steingrímsson sigurmarkiđ úr vítaspyrnu.

Grótta lenti ţá ekki í vandrćđum er Leiknir F. kom í heimsókn og Víđir lagđi botnliđ Tindastóls ađ velli međ ţremur mörkum gegn einu.

Grótta er međ sex stig eftir fjórar umferđir á međan Leiknir og Víđir eru međ fjögur stig. Stólarnir eru stigalausir.

Grótta 3 - 0 Leiknir F.
1-0 Sölvi Björnsson
2-0 Sölvi Björnsson
3-0 Sindri Már Frđriksson

Fjarđabyggđ 1 - 2 Völsungur
0-1 Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('2)
1-1 Aleksandar Stojkovic ('70)
1-2 Guđmundur Óli Steingrímsson ('72, víti)

Tindastóll 1 - 3 Víđir
1-0 Stefan Antonio Lamanna ('2)
1-1 Tonci Radovnikovic ('23)
1-2 Andri Gíslason ('45)
1-3 Fannar Orri Sćvarsson ('66)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía