banner
miđ 13.jún 2018 13:55
Ívan Guđjón Baldursson
Filippo Inzaghi ţjálfar Bologna (Stađfest)
Mynd: NordicPhotos
Filippo Inzaghi hefur veriđ stađfestur sem nýr ţjálfari Bologna eftir góđ ár hjá Venezia.

Inzaghi á frábćran feril ađ baki sem knattspyrnumađur ţar sem hann vann međal annars Meistaradeildina međ Milan og Heimsmeistaramótiđ međ Ítalíu.

Inzaghi hóf ferilinn viđ stjórn unglingaliđs Milan og stýrđi ađalliđinu einnig í eitt tímabil.

Roberto Donadoni yfirgaf Bologna í maí eftir tvö og hálft ár. Liđiđ endađi fjórum stigum fyrir ofan fallsćti í Serie A á nýliđnu tímabili.

Simone Inzaghi, yngri bróđir Filippo, hefur veriđ ađ gera mjög góđa hluti međ Lazio ađ undanförnu. Brćđurnir munu ţví mćtast á nćsta tímabili líkt og ţeir gerđu oft sem leikmenn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía