banner
miđ 13.jún 2018 16:30
Ívan Guđjón Baldursson
Leikmenn yfirgefa Sporting eftir árásina
Bas Dost gerđi 27 mörk í 30 deildarleikjum á nýliđnu tímabili. Hann hefur gert 61 mark í 61 deildarleik á tveimur árum.
Bas Dost gerđi 27 mörk í 30 deildarleikjum á nýliđnu tímabili. Hann hefur gert 61 mark í 61 deildarleik á tveimur árum.
Mynd: NordicPhotos
Leikmenn eru ađ forđa sér frá Sporting eftir afar neikvćtt tímabil í sögu félagsins. Undir lok tímabilsins réđust grímuklćddar fótboltabullur sem kalla sig stuđningsmenn Sporting á leikmenn félagsins.

Ţar meiddu ţeir međal annars Bas Dost, markahćsta mann liđsins á tímabilinu, sem gat í kjölfariđ ekki tekiđ ţátt í bikarúrslitaleik sem tapađist.

Leikmenn telja sig eiga rétt á ađ segja upp samningum sínum viđ félagiđ eftir árásina og hafa nokkrir ákveđiđ ađ gera ţađ.

Bruno Fernandes og Gelson Martins eru búnir ađ tilkynna ađ ţeir séu ađ segja upp samningum sínum, rétt eins og William Carvalho og Rui Patricio. Ţeir eru allir í leikmannahópi Portúgal á Heimsmeistaramótinu.

Kantmađurinn efnilegi Daniel Podence ćtlar einnig ađ yfirgefa félagiđ rétt eins og Bas Dost.

Jorge Jesus hefur einnig yfirgefiđ félagiđ en hann stýrir nú Al-Hilal í Sádí-Arabíu.

Ţetta byrjađi allt ţegar liđiđ tapađi fyrir Atletico Madrid í 8-liđa úrslitum Evrópudeildarinnar.

Forseti félagsins gagnrýndi leikmenn harkalega eftir tapiđ og brugđust 19 leikmenn viđ međ ađ senda forsetanum skilabođ um ađ svona mćtti hann ekki tala um leikmenn sína.

Forsetinn setti leikmennina alla í stutt bann í kjölfariđ og ţannig skapađist ţetta eitrađa andrúmsloft.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía