banner
fim 14.jún 2018 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Bayern tilbúiđ ađ hlusta á tilbođ í Boateng
Boateng er sagđur vilja prófa sig aftur utan Ţýskalands.
Boateng er sagđur vilja prófa sig aftur utan Ţýskalands.
Mynd: NordicPhotos
Varnarmađurinn sterki Jerome Boateng gćti veriđ á förum frá Ţýskalandsmeisturum Bayern München í sumar. Ţetta segir Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformađur Bayern.

Boateng, sem er 29 ára, er sagđur vilja prófa sig aftur utan Ţýskalands eftir vonbrigđardvöl hjá Manchester City áđur en hann kom til Bayern 2011.

Bayern mun ekki standa í vegi hans ef hann ákveđur ađ fara.

„Hann hefur hugsađ um ađ yfirgefa Bayern, umbođsmađur hans sagđi mér ţađ," segir Rummenigge viđ Bild.

„Ţegar félag hefur áhuga og Jerome segir ađ hann vilji fara til ţessa félags ţá munum viđ skođa ţađ. Hann mun ekki fara ódýrt, en ég veit ađ Jerome er ađ hugsa um ađ fara."

Boateng er í augnablikinu međ Ţýskalandi á HM í Rússlandi og gera má ráđ fyrir ţví ađ hann sé 100% einbeittur á ţýska landsliđinu í augnablikinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía