banner
fim 14.jún 2018 07:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ellefu dögum síđar er Afobe orđinn leikmađur Stoke
Benik Afobe.
Benik Afobe.
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmađurinn Benik Afobe er genginn í rađir Stoke á sex mánađa lánssamningi frá Wolves. Stoke mun ţurfa ađ kaupa Afobe eftir ađ lánssamningnum lýkur.

Taliđ er ađ Stoke muni greiđa 12,5 milljónir punda fyrir Afobe.

Ţetta eru afar athyglisverđ félagasipti í ljósi ţess ađ Afobe gerđist leikmađur Wolves 11 dögum áđur en hann Stoke keypti hann. Úlfarnir keyptu Afobe frá Bournemouth fyrir 10 milljónir en 11 dögum síđar var hann seldur til Stoke.

Afobe var í láni hjá Wolves síđari hluta tímabilsins og félagiđ nýtti sér klásúlu til ađ kaupa hann eftir tímabiliđ. Félagiđ nćlir sér í nokkru pund međ sölunni á honum.

Stoke féll úr ensku úrvalsdeildinn á dögunum en Gary Rowett tók viđ liđinu og á ađ koma ţví beint aftur upp.

Afobe er annar leikmađurinn sem Stoke kaupir í sumar. Nígeríski landsliđsmađurinn Oghenekaro Etebo kom á mánudaginn.

Á međan hefur Wolves nćlt í mexíkóska sóknarmanninn Raul Jimenez.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía