banner
miđ 13.jún 2018 20:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
2. deild: Fyrrum Man Utd mađur međ tvö í rótbursti á Gróttu
watermark Signey skorađi tvennu.
Signey skorađi tvennu.
Mynd: Vestri
Vestri gerđi sér lítiđ fyrir og rústađi Gróttu í 2. deild karla í kvöld. Tveir leikir eru búnir í deildinni.

Gróttu var fyrir mót spáđ sigri í deildinni af ţjálfurum og fyrirliđum og tapiđ í kvöld kemur ţví mjög á óvart. Leikurinn fór 6-0 fyrir Vestramenn, sem hafa veriđ í vandrćđum í upphafi móts og töpuđu međal annars síđasta leik sínum fyrir Tindastól, liđinu sem var spáđ neđsta sćtinu fyrir tímabil. Einnig ber ađ geta ađ Tindastóll var án stiga fyrir leik sinn viđ Vestra.

Tindastóll tapađi 3-1 fyrir Hetti í kvöld en á sama tíma vann Vestra 6-0 sigur á Gróttu.

Joshua Ryan Signey, leikmađur sem spilađi í akademíu Manchester United til 19 ára aldurs, kom Vestra í 2-0 í fyrri hálfleiknum og í seinni hálfleiknum bćttu Sergine Modou Fall og Zoran Plazonic viđ fjórum mörkum til viđbótar.

Ţess má geta ađ Josh Signey og Zoran Plazonic voru ađ skora sín fyrstu mörk í 2. deildinni í sumar.

Vestri er núna í sjöunda sćti međ tveimur stigum minna en Grótta. Höttur er komiđ upp í níunda sćti og Tindastóll er í 11. sćti.

Vestri 6 - 0 Grótta
1-0 Joshua Ryan Signey ('21)
2-0 Joshua Ryan Signey ('34)
3-0 Sergine Modou Fall ('52)
4-0 Zoran Plazonic ('58)
5-0 Sergine Modou Fall ('82)
6-0 Zoran Plazonic ('88)

Höttur 3 - 1 Tindastóll
1-0 Ignacio Gonzalez Martinez ('40)
2-0 Guđjón Ernir Hrafnkelsson ('47)
2-1 Arnar Ólafsson ('41)
3-1 Ignacio Gonzalez Martinez ('54)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía