miđ 13.jún 2018 23:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Blikar.is 
Thomas Mikkelsen í Breiđablik (Stađfest)
watermark Thomas handsalar samninginn. Međ honum á myndinni er Ágúst Gylfason, ţjálfari Blika.
Thomas handsalar samninginn. Međ honum á myndinni er Ágúst Gylfason, ţjálfari Blika.
Mynd: Breiđablik
Breiđablik hefur stađfest komu danska sóknarmannsins Thomas Mikkelsen til félagsins.

Thomas skrifar undir tveggja ára samning viđ Blika og verđur löglegur međ liđinu ţegar félagskiptaglugginn opnar 15. júlí.

„Thomas sem er stór og sterkur framherji spilađi síđast í Skotlandi međ Dundee United. Daninn er 28 ára gamall og er tćplega 190 cm á hćđ. Hann er fljótur og sterkur og á örugglega eftir ađ setja mark sitt á Pepsi-deildina," segir á Blikar.is.

Fyrst Thomas er kominn ţá er Hrvoje Tokic farinn frá Blikum og má hann leita sér ađ nýju liđi.

Breiđablik sigrađi Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld. Smelltu hér til ađ lesa nánar um leikinn.

Sjá einnig:
Ţetta er danski sóknarmađurinn sem er á leiđ í Breiđablik


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía