banner
fim 14.jún 2018 08:09
Magnús Már Einarsson
Leikjaplaniđ í enska boltanum fyrir nćsta tímabil
Meistarar Manchester City byrja á Emirates.
Meistarar Manchester City byrja á Emirates.
Mynd: NordicPhotos
Búiđ er ađ opinbera leikjaplaniđ í ensku úrvalsdeildinni fyrir nćsta tímabil. Meistararnir í Manchester City hefja leik á Emirates gegn Arsenal.

Manchester United byrjar á heimavelli gegn Leicester og Liverpool fćr West Ham í heimsókn.

Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mćtast um miđjan desember á Anfield og í lok febrúar á Old Trafford.

Jóhann Berg Guđmundsson og félagar í Burnley mćta Southampton í fyrstu umferđ, Gylfi Ţór Sigurđsson og félagar í Everton heimsćkja nýliđa Wolves og nýliđar Cardiff međ Aron Einar Gunnarsson innanborđs mćta Bournemouth.

Hér ađ neđan má sjá fyrstu umferđina. Einhverjir leikdagar eiga eftir ađ fćrast til vegna sjónvarpsútsendinga.

Smelltu hér til ađ sjá leikjaplaniđ í heildAthugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía