banner
fim 14.jún 2018 09:15
Magnús Már Einarsson
Aron óskađi handboltalandsliđinu til hamingju
Icelandair
Borgun
watermark Aron á ćfingu í Rússlandi.
Aron á ćfingu í Rússlandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Aron Einar Gunnarsson, landsliđsfyrirliđi, sendi handboltalandsliđinu góđar kveđjur eftir ađ ţađ tryggđi sér sćti á HM međ sigri á Litháen í gćrkvöldi.

Aron Einar er mikill handboltaáhugamađur en hann ćfđi handbolta á yngri árum og var mjög efnilegur á ţví sviđi.

Eldri bróđir hans, Arnór Ţór, er hćgri hornamađur í íslenska landsliđinu í handbolta. Arnór fékk ađ líta rauđa spjaldiđ gegn Lithaén í gćr eftir ađ hann kastađi óvart boltanum í andlitiđ á markverđi Litháa í vítakasti.


Aron Einar er í kapphlaupi viđ tímann til ađ ná leik Íslands og Argentínu á laugardaginn eftir erfiđ meiđsli. Aron og ţjálfaraliđ Íslands hefur ţó sagt ađ hann verđi klár í slaginn.

Íslenska landsliđiđ fer til Moskvu í dag fyrir leikinn gegn Argentínu en Aron og Heimir Hallgrímsson, landsliđsţjálfari, sitja fyrir svörum á fréttamannafundi á morgun.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía