banner
fim 14.jún 2018 09:17
Elvar Geir Magnússon
Sćnskur njósnari leigđi íbúđ til ađ sjá ćfingu hjá Suđur-Kóreu
watermark Sćnskir stuđningsmenn.
Sćnskir stuđningsmenn.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er öllum brögđum beitt á HM en sćnskir fjölmiđlar segja frá ţví ađ leikgreinandinn Lasse Jacobsson hafi fariđ óvenjulega leiđ til ađ njósna um lokađa ćfingu Suđur-Kóreu.

Lasse fann íbúđ međ útsýni yfir ćfingavöll Suđur-Kóreu og leigđi hana af ţýsku pari.

Ţegar starfsmenn landsliđs Suđur-Kóreu komu upp ađ Lasse sýndi hann góđa leiklistarhćfileika og ţóttist ekki hafa neina fótboltavitneskju.

„Ég spurđi hvort ţetta hafi veriđ landsliđiđ ađ ćfa sig," sagđi Lasse hlćjandi viđ sćnska fjölmiđla. Hann segist hafa fengiđ allar ţćr upplýsingar sem hann vildi en Svíţjóđ mćtir Suđur-Kóreu á mánudaginn. Í riđlinum eru einnig Ţýskaland og Mexíkó.

Sjá einnig:
Öryggisstjórinn međ kíki - Spilunum haldiđ ţétt ađ sér
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía