banner
fim 14.jún 2018 13:30
Ívan Guđjón Baldursson
Vinur Jesus setti byrjunarliđ Brasilíu á Instagram
watermark
Mynd: NordicPhotos
Brasilíska landsliđiđ er ađ ćfa á fullu fyrir fyrstu umferđ Heimsmeistaramótsins ţar sem liđiđ á leik gegn Sviss á sunnudaginn.

Landsliđiđ hefur veriđ ađ ćfa undir luktum dyrum til ađ gefa andstćđingunum engar taktískar upplýsingar, en vinir og fjölskyldur landsliđsins eru ţau einu sem mega horfa.

Fjölmiđlar og stuđningsmenn fá ađeins ađ fylgjast međ ćfingum liđsins fyrsta stundarfjórđunginn, svćđinu er svo lokađ út ćfinguna.

Vinur Gabriel Jesus, sóknarmanns Brasilíu, fékk ađ vera eftir međ landsliđinu og deildi ţví sem hann sá međ Instagram fylgjendum sínum.

Hann birti óvart byrjunarliđ Brasilíu í myndbandi sem brasilískir fréttamenn voru mjög snöggir ađ finna. Skömmu síđar var myndbandinu eytt af Instagram en skađinn skeđur.

Tite hefur breytt byrjunarliđi brasilíska landsliđsins í hverjum einasta leik sem hann hefur stýrt og verđur ţetta í fyrsta sinn sem byrjunarliđiđ helst óbreytt milli leikja. Ţetta er sama byrjunarliđ og steig á sviđ í öruggum 3-0 sigri gegn Austurríki á útivelli.

Byrjunarliđ Brasilíu:
Alisson; Danilo, Thiago Silva, Miranda, Marcelo; Casemiro, Paulinho, Coutinho; Willian, Neymar, Jesus.

Leikmannahópur Brasilíu:
Markmenn: Alisson (Roma), Ederson (Manchester City), Cassio (Corinthians).

Varnarmenn: Danilo (Manchester City), Fagner (Corinthians), Marcelo (Real Madrid), Filipe Luis (Atletico Madrid), Thiago Silva, Marquinhos (both PSG), Miranda (Inter Milan), Pedro Geromel (Gremio).

Miđjumenn: Casemiro (Real Madrid), Fernandinho (Manchester City), Paulinho (Barcelona), Fred (Shakhtar Donetsk), Renato Augusto (Beijing Guoan), Philippe Coutinho (Barcelona), Willian (Chelsea), Douglas Costa (Juventus).

Sóknarmenn: Neymar (PSG), Taison (Shakhtar Donetsk), Gabriel Jesus (Manchester City), Roberto Firmino (Liverpool).
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía