banner
fim 14.jún 2018 19:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Goal 
Pickford kveđst vera betri en De Gea á svipuđum tímapunkti
Jordan Pickford.
Jordan Pickford.
Mynd: NordicPhotos
Jordan Pickford, markvörđur Everton og enska landsliđsins, er á ţeirri skođun ađ hann sé betri en David de Gea var á svipuđum tímapunkti í ensku úrvalsdeildinni.

Pickford er 24 ára. De Gea var í vandrćđum á sínum fyrstu tímabilum í Englandi en var nokkuđ fljótur ađ festa sig í sessi sem einn besti markvörđur deildarinnar.

„De Gea hefur veriđ ótrúlegur síđustu tvö, ţrjú tímabil og er örugglega besti markvörđur í heiminum í augnablikinu," sagđi Pickford viđ blađamenn.

„Ég var ađeins ađ klára mitt annađ tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Ţađ tók De Gea sinn tíma ađ komast á ţann stall sem hann er á í dag, en ţađ hefur ekki tekiđ mig eins langan tíma."

Búist er viđ ţví ađ Pickford verđi ađalmarkvörđur Englands á HM. Hann hefur ađeins leikiđ ţrjá landsleiki hingađ til.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía